top of page

Lúpína og jarðvegsvernd

Í Bændablaðinu 6.október 2022 var auglýst könnun um lúpínu. Hér má nálgast hlekki á könnunina


Slóðir á kannanirnar eru:



Íslensk

https://wpi.qualtrics.com/jfe/form/SV_8Gt5O4Vg2VElbo2


English

https://wpi.qualtrics.com/jfe/form/SV_d3Z8zVcj3Nz0suO






Sjá frétt Bændablaðsins hér að neðan.



Lúpína og jarðvegsvernd

Nemendur í náttúrutengdri verkfræði við Worcester Polytechnic Institute (WPI) háskóla í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa á undarnförnu vikum verið á Íslandi við ýmiskonar rannsóknir. Ein rannsókn snýr að lúpínu í íslensku umhverfi. Skiptar skoðanir eru á notkun lúpínunnar á meðal Íslendinga og leitað er eftir samvinnu við íslendinga í þeim tilgangi að endurspegla þjóðarsálina hvað lúpínu varðar. Bændur og aðrir landeigendur eru í lykilhlutverki því einmitt þeir hafa hvað mestra hagsmuni að gæta. Nemendurnir hafa opnað stutta könnun á netinu sem er opin almenningi. Hún er bæði á íslensku og ensku. Leitað er eftir þátttakendum meðal almennings og sér í lagi bænda/landeigenda. Að lokum vilja nemendurnir, þau Wil Michels, Gabe Brown, Tiffany Foote, Nishan Grandhi vilja þakka fyrir tækifærið á að vinna með Íslendingum og segja Ísland vera dásamlegt land sem í býr fádæma frábær þjóð.

Slóðir á kannanirnar eru:

Íslensk: https://wpi.qualtrics.com/jfe/form/SV_8Gt5O4Vg2VElbo2

English: https://wpi.qualtrics.com/jfe/form/SV_d3Z8zVcj3Nz0suO


bottom of page