Málþingi Kolefnisbrúar aflýst
- Skógarbændur
- Nov 10, 2021
- 1 min read
Fyrirhugað var málþing um kolefnisbrindingu í Borgarnesi 26.nóv. Engar auglýsingar þess efnis voru komnar í umferð en málrómur hefur borist út, meðal annars á hringferð BÍ um landið nýverið.
Málþinginu hefur nú verið aflýst.
Stjórn og starfsmönnum Kolefnisbrúar finnst leiðinlegt að svona sé komið fyrir málum. Helsta ástæðan er met aukning COVID smita í þjóðfélaginu. Örvæntum samt ekki. Það er enn unnið að málum kolefnisbidingar hjá Kolefnisbrúnni, Bændasamtökunum og Skógræktinni og von er á frekari fregnum á nýju ári.

Myndin er tæknræn fyrir stöðu kolefnibindingar. Túlki hver með sínu nefi.

































Comments