top of page

Skógar-skoðanakönnun

Um þessar mundir leggur skógfræðinemandinn Kristmundur Helgi Guðmundsson fram könnun um aðgengi skóga, ásamt fleiru. Hann hefur sent tölvupóst á ykkur flest.

Endilega gegið ykkur nokkrar mínútur til að svara könnuninni. Þau ykkar sem hafið ekki fengið könnunina en langar að taka þátt má hafa samband við hann Helga í tölvupóstfang: nem.khg1@lbhi.is

Myndir úr myndasafni Hlyns, teknar víðsvegar um Fljótsdalshérað


Comments


bottom of page