top of page

Skógarganga að Snartastöðum -FSN

Þann 11. ágúst ætlar Félag skógarbænda á Norðurlandi að boða til skógargöngu að Snartarstöðum í Norðurþingi. Gangan hefst um kl. 14.


Ekið er 5 kílómetra fram hjá Snartarstöðum og Kópaskeri. Skógræktargirðingin er við Leirhafnarfjöllin, við þjóðveginn út á Melrakkasléttu (vegnúmer 870).


Eftir gönguna verður boðið upp á kaffiveitingar.

Mynd: Sigurlína Jóhannesdóttir

Коментарі


bottom of page