top of page

Skógrækt í Reykhúsaskógi-Hlaðvarp

Skógrækt í Reykhúsaskógi

Skógrækt hjá Önnu Guðmundsdóttur í Reykhúsum hófst árið 1983. Plantað var samkvæmt áætlun skógarráðgjafa Norðurlandsskóga, langmest lerki fyrst og svo furu eftir ástandi og gæðum jarðvegs og gróðurs. Engu birki var plantað þar sem nokkuð var um sjálfsáið birki sem fór að verða áberandi eftir að landið var friðað fyrir sauðfjárbeit. Hér er stuttur pistill um tilraunir okkar Páls Ingvarssonar með jólatrjárækt.


Comments


bottom of page