Þórveig Jóhannsdóttir er þaulreind í skógrækt. Árum saman var hún ráðgjafi hjá Héraðs- og Austurlandsskógum og starfar nú fyrir skógræktarfélag Íslands. Hún hefur sett saman fjóra góða kennsluþætti á youtube síðu Skógræktarfélags Íslands. Þar greinir hún vel frá helstu atriðum í skógrækt. Gott efni fyrir byrjandur og einnig til uppryfjunar fyrir lengra komna.
Auk þess má sjá hér útlistun Skógræktarfélagsins á skógrækt með tilliti til allra Heimsmarkmiða sameinuðu þjóðanna.
Comments