top of page

Skógarskoðun í Múlakoti

Næstkomandi mánudagskvöld, 21. júlí (2025), bjóða Sigríður og Stefán í Múlakoti í stutta trjá- og skógarskoðun í Múlakoti klukkan 20:00.


Einstakt tækifæri að sjá vöxtulegan ungskóg með fjölbreyttum trjátegundum, sem jafnvel eru enn í blómgum.



ree

ree

Comments


bottom of page