Helgi Guðmundsson, nýútskrifaður skógfræðingur (vor 2022) frá LBHI, vill koma þakklæti til allra þeirra sem lögðu honu lið við gerð könnunar og ritgerðar sinnar, "Samgöngur í íslenskum skógum".
Lokaútgáfu retgerðarinnar verður að vænta á skemman.is síðar í sumar. Þangað til er hér áfrágengið lesmál.
Landssamtök skógareigenda óskar Helga, sem og öllum útskrifartnemum til hamingju með merkan áfanga.
Comments