Það verður fjör hjá okkur í skóginum á Galtalæk í sumar.
Björk Gunnbjörnsdóttir og Markús Bjarnason verða með „Tálgun og tónlistarsköpun í skógi“.
Námskeiðið er fyrir krakka sem klára núna í vor 2.-7.bekk.
Dagsetning 18.-21. júní 2024 + uppskeruhátíð 22. júní
Tímasetning: 9-15:30
Verð: 38.000 - innifalið í verði er sérmerktur tálguhnífur í slíðri.
Frekari upplýsingar: Björk s. 6614580/ bjorkgunnb@gmail.com. Markús s. 6963553.
Hozzászólások