Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Tilnefningafrestur er til 7.mars 2024
Sjá nánar á frétt Matvælaráðuneytis
Stjórnarráðið | Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins 2024 (stjornarradid.is)
Í fyrra (2023) veittur Þorgrímur og Helga, skógarbændur með meiru á Erpsstöðum í Dölum, viðurkenningunni viðtökur á Búnaðarþingi.
Comments