top of page

Tilnefnum tilnefnum bændur með skóg!!!

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.

Tilnefningafrestur er til 7.mars 2024Sjá nánar á frétt Matvælaráðuneytis


Í fyrra (2023) veittur Þorgrímur og Helga, skógarbændur með meiru á Erpsstöðum í Dölum, viðurkenningunni viðtökur á Búnaðarþingi.

Comentarios


bottom of page