Á vefsíðu BÍ er greint frá úrslitum kosninga til formanns sem stóðu yfir um helgina.
Nánar er greint frá úrslitunum hér.
Samkvæmt samþykktum BÍ munu formleg formannsskipti eiga sér stað á komandi búnaðarþingi og tekur nýr formaður og ný stjórn til starfa föstudaginn 15.mars 2024.
Comments