top of page

TreProX lokakynning


Samstarfsverkefnið TreProX hófst árið 2019 og er styrkt af Erasmus+ áætluninni. Verkefnið gengur út á nýsköpun og þjálfun í nýtingu íslensks viðar og þróun á gæðastöðlum. Í gegnum verkefnið hefur orðið efling í fagþjálfun við viðarvinnslu og verða niðurstöður verkefnisins kynntar fyrir gestum.


Staðsetning: Landbúnaðarháskóli Íslands, Keldnaholt, 12.12.2022 kl 11 – 12

Allir velkomnir og léttar veitingar í boði.

Kynningunni verður einnig streymt: www.youtube.com/@skogrktin8759


Vekja má athyfli á heimasíðu TreProX.eu


Einnig er aragrúi fróðlegra myndbanda á Youtube-síðu Skógræktarinnar.



Comentarios


bottom of page