top of page

Fræðandi plöntumyndbandagrunnur

Háskóli Bresku Cólombíu í Canada gerir út mjög fræðandi myndbandagrunn. Þar má læra um helstu plöntur, stórar sem smáar, sem vaxa í Bresku Cólombíu. Myndböndin eru stutt og koma sér beint að efninu.


Margar plöntur sem við höfum prófað hér á landi koma frá Bresku Cólobríu. Það má því rekast á nokkrar tegundir sem við höfum reynt hérlendis, bæði með góðum og miður góðum árangri.


Gunnlaugur Guðjónsson hjá Skógræktinni nam viðskiptiatengda skógfræði við UBC (University of British Colombia) og það er honum að þakka að við deilum þessum grunni hér á síðu skógarbænda.

Coastal Plants of BC - UBC Forestry


Smelltu á mynd

https://www.youtube.com/c/CoastalPlantsofBCUBCForestry/videos?fbclid=IwAR2mSel12HqFO2dVGC0mc4NijjvCfNqZfZoD7ty6PzVXjmg0FqpsFno4UNw






Tags:

bottom of page