top of page

Í upphafi skyldi endinn skoða


Í upphafi skyldi endinn skoða!


Undirbúningur fyrir landgræðslu og skógrækt


Námskeiðið er öllum opið.


Námskeiði þessu er ætlað að upplýsa þátttakendur um helstu þætti sem mikilvægt er að horfa til frá byrjun þegar farið er í landgræðslu og/eða skógrækt og hversu mikilvægur sá undirbúningur er til að tryggja góðan árangur til framtíðar. Að auki munu þátttakendur fá gott yfirlit yfir þau áhöld og tæki sem þurfa að vera til staðar í upphafi framkvæmda.


Leiðbeinandi: Björn Bjarndal Jónsson skógfræðingur


Tími: 9. sept, kl. 10:00-16.30 á Kluftum í Hrunamannahreppi


Verð: 8.900 kr. – Innifalið í verði er kennsla, hádegisverður og kaffi.


Skráning: gardyrkjuskolinn@fsu.is

I upphafi skydi endinn skoda_A4
.pdf
Download PDF • 225KB

bottom of page