top of page

Skógartölur - gagnaöflun 2019

Þórveig Jóhannsdóttir er nýr starfsmaður hjá Skógræktarfélagi Íslands. Hún er að taka saman tölur fyrir árið 2019 úr skógum landsins til að setja í Skógræktarritið. Sigríður Erla Elefsen sá um það fyrir árið 2018 en þar áður sá Einar Gunnarsson um það. 

Ef þú hefur tölur sem þú vilt deila um afurðir úr skóginum máttu endilega hafa samband við Þórveigu í email : thorveig@skog.is

Upplýsingar sem leitað er eftir:

 • Seldum jólatrjá meðal skógarbænda fyrir árið 2019.

  • Fjölda trjáa, tegund

 • Seldum hnausplöntum  meðal skógarbænda fyrir árið 2019

  • Tegund og fjöldi.

 • Seldar viðarafurðir skógarbænda fyrir árið 2019 (m3)

  • Bolviður (tegund)

  • Borðviður (tegund)

  • Arinviður (tegund)

  • Kurl (tegund)

  • Kurl til orkuframleiðslu (t.d. Kindistöð)

  • Kurl til iðnaðar (t.d. Járnblendi)

  • Spænir/sag undirburður

  • Girðingarstaurar (tegund)

 • Verðmæti skógarafurða hjá skógarbændum fyrir árið 2019 (kr.)

  • Viðarafurðir

   • Eldiviður

   • Jólatré og greinar

   • Sveppir og ber

   • Hráefni til lyfja- eða kryddframl.

   • Hráefni til litagerðar

   • Hráefni til áhaldagerðar, handverks og hönnunar

   • Skrautjurtir

   • Safi, kvoða

  • Dýr og dýraafurðir

   • Lifandi dýr

   • Húðir, skinn og „trophies“

   • Hunang og bývax

   • Villibráð

   • Hráefni til lyfjagerðar

   • Hráefni til litagerðar

   • Aðrar ætar dýraafurðir

   • Aðrar óætar dýraafuðir

bottom of page