top of page
Verklagsreglur vegna umsókna um styrk til verkefna.
Með umsókn um styrk TIL Landssamtaka skógareigenda (LSE) skal fylgja ýtarleg lýsing á verkefninu og markmiðum.
- Styrkþegi er skuldbundinn til að skila inn greinagerð og kostnaðargreiningu verkefnisins.
- Með því að taka á móti styrk frá LSE ábyrgist styrkþegi að styrkjum verði varið til þess verkefnis sem lýst er í umsókn.
- Styrkþegi ber skylda til að verða við beiðni um upplýsingar um stöðu verkefnis ef LSE sækist eftir þeim.
TIL LSE
Þegar sækja á um styrk til verkefna er koma inn á viðarafurðir almennt.
Hér er listi yfir þá sem mögulega veita styrki, innlenda sem erlenda.. (júní 2018, HGS)
Hönnun
Hönnunarmiðstöð Íslands
https://sjodur.honnunarmidstod.is/
Viðarvinnsla
Nordgen
Eurostars
Snæbjörn Kristjánsson tel: 5529000 skr@innovation.is
Kennsla
...............
Í VERK
bottom of page