top of page

Við

skógareigendur

Í fjórtán ár gaf LSE út fréttablaðið "Við skógareigendur", frá árinu 2007-2021 og urðu tölublöðin alls 21 talsins. Prentmet Suðurlands, á Selfossi og HÉRAÐSPRENT á Egilsstöðum sáu um umbrot og útgáfu. 

Hér fyrir neðan er að finna útgefin fréttahefti af "Við skógareigendur" í rafrænni útgáfu.

(ath, fyrstu 6 eintökin eru ekki til rafræn)

Myndin hér undir er af fyrstu 18 útgáfunum, sé múinni haldið yfir má sjá hver eru aðgengilega rafrænt.

Á 14 árum voru gefin út 21 tölublöð af Við skógareigendur.

Fyrsta tölublað fyrsta árgangs, í mái 2007 , Ritstjóri: Sigurður Jónsson, FSS - 4 tölublöð

Fyrsta tölublað fjórða árgangs, 2017, Ritsjóri: Reynir Ásgeirsson, FSV - 3 tölublöð

Annað tölublað sjötta árgangs, 2012, Ritstjóri: Jóhann F. Þórhallsson, FSA - 4 tölublöð

Fyrsta tölublað áttunda árgangs, 2014, Ritsjóri: Anna Guðmundsdóttir, FSN -4 tölublöð

Fyrsta tölublað tíunda árgangs, 2016, Ritsjóri: Lilja Magnúsdóttir, FSVfj -3 tölublöð

Fyrsta tölublað tólfta árgans 2018, Ristjóri: Hlynur Gauti Sigurðsson, LSE -3 tölublöð 

Síðsta tölublaðið var gefið út 2021.

bottom of page