Frá tré til timburs
Timburverslanir selja timbur sem metið hefur eftir gæðum og eiginleikum. Flokkunin hefst í skóginum. Eftir að vandað hefur til verka við ræktun trjánna í skóginum er komið að skógarhöggi. Trén eru há, sver og stundum bogin. Skógarhöggsmaður á að geta metið og flokkað viðinn eftir vaxtalagi trésins. Þegar tréð er fellt er það sagað niður í boli, eftir því hvernig það getur nýst best. Algeng er að stysta lengd bols í barrviði sé 3,2 metrar. Við útkeyrslu á viðnum úr skóginum er