Skógarbændur eru líka bændur
Málaflokkur skógaræktar tilheyrir aftur ráðnuneyti landbúnaðar. Skógarbændur geta því með stolti fjölmennt í raðir bænda. Fyrsta skrefið er að skrá sig í Bændasamtök Íslands. Hér má skrá sig með einföldum hætti. Fréttapistill til félagsmanna LSE Starfsemi Landssamtaka skógareigenda (LSE) er nú orðin að Deild skógareigenda hjá Bændasamtökum Íslands (skóg-BÍ).Nánast öll önnur búgreinafélög hafa einnig sameinast og mynda nú hvert um sig deild innan BÍ. Ætlunin er að ein öflug b