Skráning í BÍ
Ertu félagsmaður í Bændasamtökum Íslands (BÍ)? Í BÍ eru bændur í 11 búgreinum. Sumar eru fjölmennar aðrar fámennar. Sumar eru umfangsmeiri en aðrar og velta miklu, en svo eru aðrar sem velta litlu. Búgreinadeild skógarbænda (Skóg-BÍ) er ein þeirra sem veltir litlu, ennþá. Skógabændur eru aftur á móti nokkuð fjölmennir, staðsettir víða um land. Þann 1.janúar 2022 voru félagmenn Skóg-BÍ 134 talsins. Í dag, 24.mars, eru félagsmenn orðnir 175 talsins. Á nýafstöðnu búgreinarþingi