top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Skífuklæðning
Guðmundur Magnússon á Flúðum segir frá tildrögum og vinnslu vélar sem vinnur skífur út íslenskum viði sem ætlaðar eru til veggklæðninga


Skjólbeltasög
Góð regla er að sinna skjólbeltunum svo þau skýli sem best fyrir vindi, verði sterk og endingargóð. Guðmundur Freyr í Geirshlíð hefur...


Aðvörun til skógarbænda á Suðurlandi og Vesturlandi !!!
Aðvörun til skógarbænda á Suðurlandi og hugsanlega á Vesturlandi líka. Eftir kalt og blautt sumar á suðurlandi var það von okkar að ekki...


20 hrymir. Afmælisgjöf frá Skógrtækinni til LSE
Í fyrra voru 20 ár síðan Landssamtök skógareigenda (LSE) var stofnað. Á aðalfundi LSE í Reykjanesi í haust gaf Þröstur Eysteinsson...


Enn Grænni skógar
Á föstudaginn mættu á Hvanneyri þáttakendur í námskeiðsröðinni "Grænni skógar 1" en á rúmum áratugi hafa á þriðja hundrað manns sótt...


Fallega vaxa ungskógar
Laugardaginn 14.apríl 2018 var haldið námskeið í ungskógaumhirðu á Hvanneyri af frumkvæði Félags skógarbænda á Vesturlandi. LBHI hélt...


Espt til asparræktar
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi 2018 var haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði fimmtudaginn 5.apríl, kl.18:00 og mættu rúmlega...


Kenna í Kenýa
Allir landsmenn þekkja orðið frábæru ilmkjarnaolíurnar frá Hraundísi. Nú er stefnan tekin á að kenna íbúm Kenía að búa til samskonar...
bottom of page
































