top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Nefndarstarf og Tillögur
Búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ heldur Deildarfund (sbr. Aðalfundur) þann 27.febrúar 2025 í Reykjavík. Stefnt er að því að streyma honum...


Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
Vert er að vekja athygli á áhugaverðum viðburðum á sviði skógaræktar. Skógæræktarfélag Íslands auglýsir um þessar mundir þrjá áhugaverða...


Svarar fyrir gagnrýni á kolefnisskógrækt
„Ég segi bara við Svein eins og alla aðra. Við skulum passa okkur á því að vera með vísindin með okkur og bera virðingu fyrir...


Carbon Economy 101: Inngangur að kolefniseiningum. Námskeið
Námskeið: Carbon Economy 101: Inngangur að kolefniseiningum. Dagsetning: Þriðjudagur 18.Febrúar 2025 kl. 13:00 Verð: 14.000 ISK með...


Hvatningaverðlaun skógræktar
2 dagar til stefnu


Meðferð byggingavara
Vídeó um rétta meðferð byggingarvöru, þar sem farið er yfir meðhöndlun timburs. Eyþór Bjarki Sigurðsson hjá HMS gerði myndbandið....


Okkur finnst gott að geta haft jákvæð áhrif á umhverfið okkar í framtíðinni
Skemmtileg grein um framkvæmdagleði, kolefnismál og skógærkt. Vert fyrir allt gott skógaræktarfólk að lesa Garðbæingarnir Anna María...


Athugasemd við frétt RÚV
Athugasemd við frétt RÚV | Land og skógur frétt fyrst birt á RUV Athugasemd við frétt RÚV | Land og skógur 4. febrúar 2025 Í ljósi...


Forvarnir gegn gróðureldum 10. apríl Garðyrkjuskólinn Reykjum
Forvarnir gegn gróðureldum 10. apríl Garðyrkjuskólinn Reykjum Haldið í samstarfi Brunavarna Árnessýslu, Garðyrkjuskólans - FSu, Lands og...


Skógvinir í Skandinavíu
Skógvinir í Skandinavíu Höfundar: Dagbjartur Bjarnason, stjórnarmaður í búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ og Hlynur Gauti Sigurðsson,...
bottom of page
































