Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi 2020

Boðaður

11.júní að Reykjum í Ölfusi kl 17:00

Bréf frá formanni FsS

Akurbrekku, 1. júní 2020

Komið þið sæl.

Nú þegar daglegt líf er að færast í nokkuð eðlilegt horf, er mál til komið að halda aðalfund.   Hann er hér með boðaðu...

Skógarbóndinn Ívar Ingimarsson á Óseyri í Stöðvarfirði myndaði yfir land sitt síðsumars 2019 til að sýna ástand landgæða þess. Þegar horft er á myndbandið sérst vel hve mikilvægt er að við vanrækjum ekki landinu okkar. Það er mikilvægt að hlúa að því og að mati undirri...

Í Bændablaðinu 10.maí 2020 var birt frétt um

endurheimt votlendis og áreiðanelika. 

Hörður Kristjánsson, ritsjóri, skrifar. 

https://www.bbl.is/files/pdf/bbl_10.tbl.2020_web.pdf

Losun gróðurhúsalofttegunda úr framræstu mýrlendi á Íslandi sagt jafngilda 60% til 72% af hei...

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/vinnustadurinn/sumarstorf-2020

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/nam-i-framleidslu-gard-og-skogarplantna?fbclid=IwAR25h1ns_Pv29I4KdkEDRfR0rmo9N6kFVO7NjCauKDPI2B6bKzzZ8EIAkA0

Til upplýsinga og frjálsra afnota

Ef einhver hyggst sækja um bætur til Bjargráðasjóðs vegna girðinga- eða kaltjóns, þegar það er komið í ljós þá er rétt að hafa eftirfarandi í huga.

1.           Taka saman upplýsingar um girðingatjón þegar ætla má að það sé komið í ljós....

May 18, 2020

5 mín

Lýst er hvernig skógarbændur og aðrir, geta nýtt sér GPS tæki og snjallsíma til að hnitsetja gróðuretningareiti. Þannig verður utanumhald gróðursetninga skilvirkara

Myndbandið var fyrst birt á skogarbondi.is 12.apríl 2017.

Gróðursetning er afskaplega mikilvægur verkliður í skógrækt. Bergsveinn Þórsson, skógræktarráðunautur á Norðurlandi, segir hér frá flestu því sem þarf að huga að við gróðursetningu. 

Hér eru tvö myndbönd. Annað er stutt yfirferð og ætti að vera einhverskonar upprifjun f...

Upplýsingasíða Skógræktarinnarum faraldurinn COVID-19

Skógarbændur !!! Hér eru upplýsingar hvernig við berum okkur að við að ná í plöntur á dreifingarstöðvar og

ýmislegt fleira vegna faraldursins fræga.

https://www.skogur.is/is/covid-19

Viðskiptahraðall fyrir nýjar lausnir í landbúnaði, haftengdum iðnaði og smásölu

UMSÓKNARFRESTUR 15. JÚNÍ

https://www.tilsjavarogsveita.is/

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089