top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Gróðureldar, Nýtt!
Sjá nýjan fróðleik um gróðurleda hér. Gefinn út 2025 https://www.grodureldar.is/ https://www.grodureldar.is/


Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallormsstað á dögunum....


Stjórnarfundir FSA 2021-2025
Stjórnarfundir FSA 2021-2025 Stjórnarfundir FSA 2021-2025 Stjórnarfundir FsA 2024 FSA 2024 - fundur 5 Fundur í stjórn Fsa haldinn 29....


Vöggufífill viðbrögð?
Bráðum eru tvö ár síðan Cornelis Aart Meijles hélt stórgóðan fyrirlestur á Málþingi skógarbænda á Varmalandi í Borgarfirði. Cornelis gaf...


Skógarskoðun í Múlakoti
Næstkomandi mánudagskvöld, 21. júlí (2025), bjóða Sigríður og Stefán í Múlakoti í stutta trjá- og skógarskoðun í Múlakoti klukkan...


Sérðu skóginn fyrir trjánum?
Sérðu skóginn fyrir trjánum? Bændasamtök Íslands (BÍ) leita að öflugum einstaklingi til að leiða spennandi verkefni á sviði sjálfbærni...


„Skógareigendur eru ekki hagsmunaaðilar, þeir eru rétthafar“
Írar gera í nýlegu fréttablaði sínu upp CEPF aðalfund Evrópskra skógarbænda sem haldinn var á Ítalíu í maí mánuði. Þar segir meðal...
2025 VIKA
VIKA 28-31, Tiltekt 7.julí- 1.ágúst Síðasti mánuður Hlyns hjá BÍ Nokkur útistandandi mál sem þarf að sinna. Svo sem Rammaskýrslan, en hún...


Aðalfundir FSA
Aðalfundargerð 2025 Aðalfundur Félags skógarbænda á Austurlandi ...


Skógrækt og fæðuöryggi
Á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga er nú að finna kjarngóða grein þar sem mikilvægi skógræktar í tilliti fæðuöryggis er rakið. Höfundar...
bottom of page
































