Ráðstefnan Nýsköpun í mannvirkjagerð var haldin í gær, 15. maí íhúsakynnum HMS, Borgartúni 21 og í streymi. Hér er linkur á upptökur af viðburðinum.
Fjallað var meðal annars um stöðu, áskoranir og framtíð íslenskra timburvara fyrir byggingariðnaðinn, en auk þess voru nokkur verkefni kynnt sem fengu styrk frá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði og dæmi sýnd um íslensk mannvirki úr timbri.
Ráðstefnan var hluti af Nýsköpunarvikunni og haldin af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Grænni byggð, Landi og skógi, Trétækniráðgjöf slf., og Bændasamtökum íslands.
Dagskrá
13:00-13:05 Loftslagsávinningur timburvara
Áróra Árnadóttir, aðjúnkt hjá umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar
13:05 - 13:20 CE merking og staðlavinnaEiríkur Þorsteinsson, trétæknir hjá Trétækniráðgjöf
13:20 - 13:35 Áskoranir, staða og framtíð íslenskra timburvaraÓlafur Eggertsson, sérfræðingur hjá Land og skógi og dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands
13:35 - 13:50 Timbur sem efni í nærumhverfinu - LandsfjórðungahúsAuður Hreiðarsdóttir, arkitekt hjá Esja Architecture
13:50 - 14:05 Einingahús úr yleiningum og íslensku timbriGuðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri íslenskra einingarhúsa ehf og Límtré Vírnet
14:05 - 14:20 Krosslímdar timbureiningar – áhættuþættir og meðhöndlunGústaf Adolf Hermannsson, sérfræðingur hjá HMS
14:20 - 14:40 Hlé
14:40 - 14:55 Íslensk mannvirki úr timbriHreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóga og landa hjá SkógræktinniTrausti Jóhannsson, skógarvörður hjá Skógræktinni
14:55 - 15:10 Tækifæri í timbriArnhildur Pálmadóttir, arkitekt og eigandi Lendager á Íslandi
15:10 - 15:25 Íslenskt timburHlynur Axelsson, arkitekt hjá HAX arkitektúr og stundakennari við Listaháskóla Íslands
15:25 - 15:40 Gestastofa í ÞjórsárdalMarcos Zotes, arkitekt og meðeigandi hjá Basalt arkitektum
15:40 - 15:55 Val á íslensku timbriHalldór Eiríksson T.ark.
Fundarstjóri: Þóra Margrét Þorgeirsdóttir
Undirbúningshópur viðburðar
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnisstjóri Asks og verkefnisstjórn nefndarinnar
Áróra Árnadóttir, framkbæmdastjóri Grænni Byggðar
Hreinn Óskarsson, Land og skógur
Trausti Jóhannesson, Land og skógur
Eiríkur Þorsteinsson, Trétækniræaðgjöf
Hlynur Gauti Sigurðsson, Bændasamtök Íslands
Myndir: HGS
Comments