top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Gróðureldar, Nýtt!
Sjá nýjan fróðleik um gróðurleda hér. Gefinn út 2025 https://www.grodureldar.is/ https://www.grodureldar.is/


Skógrækt og fæðuöryggi
Á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga er nú að finna kjarngóða grein þar sem mikilvægi skógræktar í tilliti fæðuöryggis er rakið. Höfundar...


Loftslagsáform Dana
Dönsk stjórnvöld eru í fararbroddi hvað varðar aðgerðir og álögur í loftslagsmálum. Nú hafa þeir áform um 250 þúsund hektara aukningu...


Taxtar 2025
Taxtar 2025 26. febrúar 2025 Í 14. grein laga um skóga og skógrækt nr. 33/2019 með síðari breytingum, kemur fram að Land og skógur skuli...


Meðferð byggingavara
Vídeó um rétta meðferð byggingarvöru, þar sem farið er yfir meðhöndlun timburs. Eyþór Bjarki Sigurðsson hjá HMS gerði myndbandið....


Norrænu fjölskylduskógarnir, NFS
Bændasamtökin áttu tvo áheyrnarfulltrúa á fundi í Finnlandi. Skandinavíuþjóðirnar eiga mikið undir timburiðnaði, mis mikið þó. Þessar...


Ábúð og örtröð
Í Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1942 skrifaði Hákon Bjarnason, þáverandi skógræktarstjóri, grein sem bar titilinn Ábúð og örtröð....


Íslenskir skógar nógu stórir fyrir byggingariðnaðinn
Í kvöldfréttum RÚV sunudaginn 7.júlí 2024, á tímanum 14:05, birtist frétt um framgang af fjalasögun á íslensku timbri. Eiríkur...


Íslenskt timbur dregið í dilka
Námskeið í styrkflokkun á timbri fyrir burðarvirki úr íslensku timbri. Yfir aldirnar hefur venjan verið sú að íslendingar hafa flutt inn...


Íslenskar timburvörur fyrir byggingar
Ráðstefnan Nýsköpun í mannvirkjagerð var haldin í gær, 15. maí íhúsakynnum HMS, Borgartúni 21 og í streymi. Hér er linkur á upptökur af...
bottom of page
































