top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Það vex sem að er hlúð
Í vikunni var Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands. Áhugasömum gafst tækifæri á að fylgjas með honum í streymi eða enn fremur upptöku. Að...


Könnun skógarbænda- Niðurstöður ræddar í Podcasti
Könnun fyrir skógarbændur var lögð fram í upphafi árs 2024. Hún stóð yfir í 10 daga og stóð til miðnættist sunnudagsins 5. febrúar....


"Lausaganga", Orðskýring
LAUSAGANGA Orðið kom fyrst fyrir í lögum um búfjárhald árið 1991 (og er því nánast nýyrði og því hjákátlegt þegar því er flaggað sem...


Plöntustyrkur hjá Nýmörk
Sækið um styrk Umsóknarfrestur í vor 2024 er til 15. apríl. https://www.nymork.is/#umsokn


Noregur í breytingarham síðustu 5 ár
Í innslegi NRK.no er rakið hvernig skipulagsmál hafa áhrif á land í Noregi. Síðastliðin fimm ár hefur landi á stærð við fótboltavöll...


Næringarefnið sem oftast skortir hér á landi
Á heimasíðunni akureyri.net er fróðlegan pistil að finna fyrir þá sem rækta skóg. Þar segir einn okkar færasti skógræktandi, Sigurður...


Niðurstöður Könnunar skógarbænda 2024
í janúar sl. var lögð út könnun til skógarbænda sem var á vegum skógarbændaélaganna á landvísu auk búgreinadeildar skógarbænda hjá BI....


Trjáfellingar og grisjun með keðjusög- Fnjóskadal
Þriggja daga námskeið í Trjáfellingum og grisjun á Vöglum.


KÖNNUN skógarbænda 2024
24.jan – 5.feb. Könnun - Gagnaöflun ætluð starfi skógarbænda. 32 spurningar. 7 mínútur meðalsvartími Könnunin snýr að viðarnytjum,...


Lífkol
Lífkol er lausn landbúnaðarins þessi dægrin... og vonandi um ókomna framtíð. Cees, ráðunautur í jarðvegi hjá RML, bendir hér á áhugaverða...
bottom of page
































