top of page

"Lausaganga", Orðskýring

LAUSAGANGA

Orðið kom fyrst fyrir í lögum um búfjárhald árið 1991 (og er því nánast nýyrði og því hjákátlegt þegar því er flaggað sem sögulegri heimild kindaeigenda). En hvað þýðir orðið?


Lagalega þá þýðir það búfé sem er í sínu heimalandi, án þess að vera girt þar inni. Ef slíkt búfé í "lausagöngu" fer úr sínu heimalandi í annað heimaland, er það ekki lengur í lausagöngu, heldur verður flækingsfé eða ágangsfé. Búfé á afrétti er ekki í lausagöngu, heldur er einfaldlega búfé á afrétti (eins og það hefur verið frá Þjóðveldisöld). 



Mynd með frétt kemur af áhugaverðri Nísjálendksri heimasíðu um betri girðingarverklag.

bottom of page