Á Laugardeginum þann 14. október s.l. var haldið málþing skógarbænda á
Varmalandi í Borgarfirði. Viðburðuinn var angi af Degi Landbúnaðarins hjá BÍ.
Málþingið var tekið upp og er aðgengilegt á Youtube-síðu Bændasamtaka Íslands.
Framsögumenn á málþinginu. Mynd tekin eftir málþingið. Á myndinni eru fv. Brynjólfur Jónsson, Egill Gautason, Eygló Björk Ólafsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Lárus Heiðarsson, Jóhann Frímann Þórhallsson, Agnes Geirdal, Dagbjartur Bjarnason, Björgvin Eggertsson og Eiríkur Þorsteinsson.
Á myndina vantar: Bjarna Diðrik Sigurðsson, Björn Bjarndal Jónsson, Cornelis Aart Meijles, Elisabeth Bernard, Gunnar Þorgeirsson og Jóhann Gísla Jóhannsson.
Framsögur og fyrirlestrar
00:05:00 Jóhann Gísli Jóhannsson, Opnun málþings
00:14:20 Aðalsteinn Sigurgeirsson
Hér er hægt að nálgast PDF útgáfur af fyrirlestrum sem voru fluttir á málþinginu.
00:25:40 Gunnar Þorgeirsson
00:47:00 Eygló Björk Ólafsdóttir
01:21:00 Bjarni Diðrik Sigurðsson
01:42:10 Elisabeth Bernard
02:58:00 Brynjólfur Jónsson
03:12:10 Dagbjartur Bjarnason
03:17:30 Agnes Geirdal
03:35:40 Cornelis Aart Meijles
03:54:00 Egill Gautason
04:37:26 Jóhann Frímann Þórhallsson
04:50:00 Lárus Heiðarsson
05:15:20 Eiríkur Þorsteinnson
05:35:30 Björgvin Eggertsson
06:11:14 Björn Bjarndal Jónsson
06:30:30 Jóhann Gísli Jóhannsson, Viðurkenningar og málþingsslit
Málþingið hefði ekki verið orðið að veruleika ef ekki væri fyrir samvinnu og styrkja.
Þeir sem komu að málþinginu vilja þakka fyrir framlag allra þeirra sem lögðu sitt af mörkum.
Myndir af málþinginu eru hér undir. Af þið hafið myndir í ykkar fórum og þið viljið deila þeim hér á síðunni megið þið senda email á hlynur@bondi.is.
Comentários