top of page

Noregur í breytingarham síðustu 5 ár


Í innslegi NRK.no er rakið hvernig skipulagsmál hafa áhrif á land í Noregi.

Síðastliðin fimm ár hefur landi á stærð við fótboltavöll verið breytt í landnotkun á klukkustunda fresti.

Þau sem lesa skandinavísku (eða geta lesið myndmál) þykir þessi yfirferð eflaust áhugaverð. Gaman væri að sjá sambærilega athugun fyrir Ísland.


Comments


bottom of page