Takk fyrir runnin tré
Á vel heppnaðri landbúnaðarsýningu í Laugardalshöll sem var fyrir hálfum mánuði síðan komu saman ýmist handleiksfólk á bás skógarbænda/Kolefnisbrúar. Bjarki Jónsson hjá Skógarafurðir kom með lerki úr skógum bænda af Héraði. Félag trérennismiða tók við lerkinu og renndi ýmsa muni á básnum. Mikið gaman og mikið fjör. Nú, á síðasta degi októbermánaðar 2022, í þakklætisskyni fyrir gott samstarf kom Örn Ragnarsson, formaður félags trérennismiða, færandi hendi með forkunarfagran di