top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Könnun skógarbænda- Niðurstöður ræddar í Podcasti
Könnun fyrir skógarbændur var lögð fram í upphafi árs 2024. Hún stóð yfir í 10 daga og stóð til miðnættist sunnudagsins 5. febrúar....


Minna kjaftæði meiri skóg
Þröstur Eysteinsson hugsa gjarnan um skóga. Hér deilir hann sínum þönkum. Myndband þetta var gefið úr í lok árs 2023. Á síðu...


Sveitalífi á Instagram
Bændablaðið tók upp á því í upphafi árs að fá vel valinn bónda úr einvala búgrein að halda úti færsludagbók á Instagram; reikningi...


Skógarnytjar, myndband frá Skóg.Reykjavíkur
Vel er farið yfir tilgang og ágæti skóga í nýútkomnu myndbandi frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Áhugaverðar 5 mínútur sem enginn má láta...


Lífkol í nýrækt
Skógræktin og Bændasamtökin hafa gefið út nýtt myndband um lífkolagerð og rannsóknarverkefnið sem nú er í gangi þar sem kannaður er...


Lausa"af"gangaga
Stefán Tryggva- og Sigríðarson fjallar um heimildir sveitarfélaga til að heimila beita á eignarlöndum einkaaðila. Erindið var flutt á...


Hraðræktun aspaplantna
Aðferðir í þessum myndböndum eru sýndar af Quinn McCord og sýna meðhöndlun á ræktun aspa. Myndböndin eru á ensku. Unnin af Hlyni Gauta....


Alþjóðadagur skógar 2023
https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/myndband-fao-a-islensku


Kennsla á youtube
Þórveig Jóhannsdóttir er þaulreind í skógrækt. Árum saman var hún ráðgjafi hjá Héraðs- og Austurlandsskógum og starfar nú fyrir...


Alþjóðadagur skóga 2022
Á alþjóðlegum degi skóga 21. mars 2022 er í brennidepli hlutverk skóga í þeirri viðleitni að tryggja sjálfbæra framleiðslu og neyslu í...
bottom of page