top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Af búgreinaþingi skógarbænda BÍ 3.mars 2022
Búgreinaþing Bændasamtaka Íslands. Haldið á Hótel Natura (Loftleiðum) 3.mars 2022 Dagskrá búgreinaþings skógarbænda (sjá Youtube, hér...


Kæri skógarbóndi...
Ertu félagsmaður í Bændasamtökum Íslands? BONDI.IS Þann 29.desember höfðu 137 félagsmenn Bí valið"skógrækt" sem búgrein. Meðfylgjandi...


Furður timburs og timburafurðir
Hér eru skemmtilegir tímar framundan og íslenskar timburafurðir í sókn.


Gróðursetningakeppni- RÚV
„Það er umtalsvert búið að leggja til kolefnisjöfnunar núna,“ segir Jón Kristófer Arnarsson, garðyrkjusérfræðingur og dómari...


Gæsahreiður í lerkiskógi
Grágæs er íslenskur varpfugl. Varpfugl sem verpir í móum og stundum mýrum. Það er líklega vegna þess að Ísland er að megninu til móar og...


LiDAR- tæknin notuð við skógmælingar
Á árunum 2019 og 2020 var farið í samanburðarrannsókn á hefðbundnum skógmælingum og LiDAR mælitækni sem tekin er með dróna. Hér er...


Fræðandi plöntumyndbandagrunnur
Háskóli Bresku Cólombíu í Canada gerir út mjög fræðandi myndbandagrunn. Þar má læra um helstu plöntur, stórar sem smáar, sem vaxa í...


Peningar sem vaxa á trjánum. Könglatínsla- myndbönd
Í myndböndunum þremur hér að neðan er farið yfir aðferðir við að tína köngla og rækta nýjan skóg. Frétt á vef Skógræktarinnar


Sveppir í skógi, Sumarlandinn RÚV
Í 28. þætti Sumarlandans á RÚV sem sýndur var í byrjun ágústmánaðar 2020, var rætt við ábúendur á Höfða við Dýrafjörð, Sighvat og Öllu....


"Ísland er land þitt". Stolt?
Skógarbóndinn Ívar Ingimarsson á Óseyri í Stöðvarfirði myndaði yfir land sitt síðsumars 2019 til að sýna ástand landgæða þess. Þegar...
bottom of page