top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Skógarhögg í bröttum hlíðum, træ.dk
Hvernig vinna skógarhöggsmenn í bröttum hlíðum? Hvernig falla þessir risat? Hvernig er þeim komið til byggða? Það má sjá í þessu...


Skógarúttektir með LiDAR tækninni.
LiDAR tækni mun auðvelda líf okkar skógarbænda til muna innan fárra ára. Reyndar er tæknin komin og bara spurning hvernig hún mun þróast...


Kenna í Kenýa
Allir landsmenn þekkja orðið frábæru ilmkjarnaolíurnar frá Hraundísi. Nú er stefnan tekin á að kenna íbúm Kenía að búa til samskonar...


Den Grönne Gren 2018
Den Grönn Gren 2018 Smellið á merki Kontingentinformasjon for 2018 Smellið á merki


Iceland Is Growing New Forests for the First Time in 1,000 Years
Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, lýsir skógrækt á Íslandi. Þetta video hefur vægast sagt verið sýnt við góðar undirtektir úti í...


Framlög afgreidd
Afgreiðsla framlaga á árinu 2017 Í flestum landshlutum gekk ágætlega hjá Skógræktinni, að greiða út framlög til skógarbænda, vegna...


Jólatrjáamessa í Noregi
Jólatrjáamessa í Noregi 2-3 mars. 2018 Skráning hér: https://no.surveymonkey.com/r/norskjuletremesse2018 Svona er Dagskráin (á norsku)...


Fagráðstefna skógræktar 2018
Fagráðstefna skógræktar í Hofi, Akureyri 11.-12 apríl næstkomandi. Lesa má nánar á síðu Skógræktarinnar.


Aðalfundur LSE 2018
Aðalfundur LSE 2018 5. til 7. október 2018 á Hótel Stracta, Hellu


Snjóflóð á Silfrastöðum jólin 2017 -frétt á N4
Johan Holst, skógarbóndi, segir frá snjóflóði sem ruddi um 1/2 hektara af skógi. Frétt á N4.
bottom of page
































