Aðalfundir FSVf

Aðalfundur FSVf 2019 Aðalfundur Félag skógarbænda á Vestfjörðum, haldinn í Hlunnindasetrinu á Reykhólum, laugardaginn 29. Júní 2019 klukkan 12.30. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar lagðir fram 3. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga, borið upp til samþykktar 4. Árgjald félagsins. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. Formaður félagsins: Naomi Bos bauð fundargesti velkomna og bauð fundargestum að fá sér súpu og brauð sem Alla ( Kristín Álfheiður) á Höfða sá um. Síðan setti Naomi fundinn og gengið var til dagskrár. Sighvatur var skipaður fundarritari en Naomi stýrði fundi. Í upphafi fundar bað Naomi viðstadda að rísa úr sætum og minnast féla

Stjórnarfundir 2019

41. stjórnarfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum, haldinn í Hólaseli 4.september 2018 kl. 15.00 Dagskrá 1. Stjórnin skiptir með sér verkum þar sem þetta er fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund. 2. Framboð í stjórn LSE á næsta aðalfundi LSE. 3. Tillögur fyrir aðalfund LSE 4. Næsti aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum, staðsetning, dagsetning o.s.frv. 5. Önnur mál a. Bók um tré (auglýsing, greiðsla) b. Innheimta félagsgjalda – innheimtumál c. Facebook-hópur og birting fundargerða d. Eitthvað fleira? 1. Stjórnin skiptir með sér verkum þannig Naomi, formaður, Sólveig gjaldkeri og Svavar ritari. 2. Naomi verður fulltrúi okkar á næsta aðalfundi LSE. 3. Engin tillaga. 4. Rætt um stað fyr

Tillögur fyrir aðalfund LSE 2019

Tillögur fyrir aðalfund LSE í Kjarnalundi 2019 Þegar þetta er skrifað eru þrjár vikur (21 dagur) í aðalfund LSE. Til þessa hafa níu tillögur borist til stjórnar LSE. Þær koma bæði frá aðildarfélögum LSE ogeinstaklingum. Enn er hægt að skila inn tillögum. Vænlegast er að hafa samband við stjórnarmeðlim í viðeigandi landshluta til að koma á framfæri tillögu. Sjá stjórnarliða HÉR. Hér eru þær tillögur sem þegar hefur verið skilað. 1.Árgjöld ,,Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda, haldinn á Hellu 5. og 6. október 2018, leggur til að árgjöld til LSE fyrir 2019 óbreytt eða kr. 5000 á hverja jörð og kr. 1500 á hvern skráðan félaga. Eindagi félagsgjalda sé 1. nóvember. 2.Jólatré „Aðalfundur Landss

Aðalfundur LSE 2019

Einstaklingsverð í herbergi og mat, alls = 31.200 kr Fyrir tvo í herbergi og matur, alls =52.700kr Aðalfundur LSE árið 2019 verður haldinn í : Kjarnalundi, Akureyri dagana 11.- 12. október. Dagskrá verður með örlitlu breyttu sniði þetta árið en undanfarið. Aðalfundur hefst á föstudeginum 11. október kl 10:30 og er stefnt að því að ljúka fundi, ásamt nefndarstörfum sama dag/kvöld. (sjá dagskrá neðar) Málþing um viðargæði og markaðsetningu hefst laugardagsmorguninn kl 10:00 í Hótel Kjarnalundi og stendur fram yfir hádegi. Skráningargjald fyrir þá sem koma eingöngu á málþing er 3000 kr. (innifalið er hádegisverður og kaffi) (sjá dagskrá neðar) Árshátíð LSE verður á laugardagskvöldinu. Tilboð ve

Jólatré-vörur

VORVERK.IS framlengir til 10. október pöntunarfrestinn á jólaskóga-tilboðinu, þar sem við bjóðum forpöntun á pökkunartrektum, neti og tilheyrandi gúmmíhringjum ásamt skógarvagni. Hér er auglýsingu frá VORVERK.is

Plöntuleit

Á heimasíðu Félags garðplöntuframleiðenda má finna ýmislegt fróðlegt. Eitt er afar gagnlegt fyrir okkur skógarunnendur. Þarna má leita eftir plöntum sem myndu henta í skógana okkar. Ekki nóg með það, heldur má rekja sig eftir ýmsum leiðum, svo sem blómlit, vindþoli og skuggaþoli. Virkilega skemmtileg dægrastytting fyrir áhugasama ræktendur. http://www.gardplontur.is/plontuleit/

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089