top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Fagráðstefna skógræktar 2017
Fyrirlestrar af Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var í Hörpu 23-24.mars 2017. Flest flutt erindi má sjá hér. 24. fyrirlestrar.


Skógur og orka
Hrefna Jóhannsdóttir, skógarbóndi á Norðurlandi, segir frá hvernig ungskógur nýtist til upphitunar.


Lög FSN
Lög félags skógarbænda á Norðurlandi Samþykkt 15. mars 2017


Gunnfríðarstaðarskógur, fyrsta grisjun
Tími: 1:40 Johan Holst, skógarhöggsverktaki, segir frá verkinu og hvað hefði mátt gera betur í ræktuninni til að skila betra timbri.


Verkefni, Jólatrén á uppleið
Verkefni febrúar mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur Nú eru dagarnir farnir að lengjast með fjölbreyttu...


Teymi um úrvinnslu, markaðs og sölu á skógarafurðum
Mikið af skógum skógarbænda er að koma að grisjun og mikilvægt að fara að huga að nýtingu á því efni sem fellur til. Einnig þarf að huga...


Félag skógareigenda á Suðurlandi skrifar undir samning við Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Félag skógareigenda á Suðurlandi boðaði til félagsfundar hjá SASS í Fjölheimum á Selfossi föstudaginn 17. febrúar. Tilefni fundarins var...


Við skógareigendur komið út
Við skógareigendur komið út Blaðið Við skógareigendur kom út í desember. Búið er að senda það út í alla póstkassa í dreifbýli....


Stjórnarfundir FSN- 2017
Fundur 1 2017-01-26 Stjórnarfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi. Haldinn í Gömlu Gróðrarstöðinni á Akureyri þann 26. janúar 2017 kl....


Hús úr eigin trjám, Vallanes, frétt af N4
Eymundur og Eygló, skógarbændur á Vallanesi á Fljótsdalshéraði byggðu hús úr eigin trjá. Fréttin hefst á tíma 10:23 Frétt á N4.
bottom of page
































