Skógarbóndi | Kraftmeiri skógur
 • home_slider_image

  kraftmeiri skógur

  Kraftmeiri skógur býður upp á ráðgjöf í akurræktun jólatrjáa. Þátttakendur í skipulagðri akurræktun jólatrjáa á vegum LSE eiga kost á því að fá heimsókn ráðgjafa í faginu. Danskur leiðbeinandi í jólatrjáaræktun hefur verið á landinu og heimsótt þátttakendur á norður og austurlandi ásamt íslenskum sérfræðingi. Það helsta sem farið er yfir er staðsetning akurs, fjarskjól og nærskjól, tegundaval, gróðursetning, illgresiseyðing, tvítoppaklipping, lagfæring á toppum, markaður og fl. Um miðjan september verða þátttakendur á Vestur og Suðurlandi heimsóttir. Heimsóknin er án endurgjalds.

  meira
 • home_slider_image

  Skógarauðlindin-ræktun, umhirða, nýting

  Bókin Skógarauðlindin- ræktun, umhirða og nýting er komin í sölu. Bókin byggir að stórum hluta á sænsku bókinni Nya Tider Skog. Á þriðja tug sérfræðinga í skógrækt hér á landi hafa þýtt, endurskrifað og ritað nýja kafla í skógarbókina. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana bæði fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin kostar 5.100 kr, auk sendingar – og innheimtukostnaðar. Hægt er að panta bókina á netföngin ritari@lbhi.is og hronn.lse@gmail.com

  meira

skogarbondi.is

VIÐ ERUM SKÓGABÆNDUR

Stafafuran íslenska jólatréð

Markmið okkar skógareigenda er að auka hlutdeild Íslenskra jóatrjáa á innlendum markaði jafnt og þétt. Nú er hlutfallið einungis 1/5  seldra trjáa og er lag að bæta verulega í á þessu sviði. Ef allir sem hlut eiga að máli taka höndum saman og markaðssetja íslenska jólatréð sem besta kostinn fyri okkur náum við smám saman betri árangri og samhliða verðum við að gera áætlun um stigvaxandi aukningu í ræktun jólatrjáa. Með því að minnka innfluttingi erum við að draga úr losun kolefnis sem fylgir skipaflutningum, minnka hættu á því að flytja inn óæskilegar lífverur sem fylgja innfluttum trjám og stuðla að …

meira

Jólamarkaður Barra

Jólakötturinn_2016

meira

Fréttabréf frá Norske juletre

Nýtt fréttabréf frá Norske juletre „Den grønne gren“ nr. 9 – 2016 er komið út og má finna á linknum hér …

meira

Aðalfundargerð 2016

Fundargerð aðalfundar 2016, skýrsla formanns og ársreikningar 2015 eru komnar inn á heimasíðuna undir fundargerðir LSE. Sjá hér Fundargerðir LSE   …

meira

Umsókn um að taka út söluhæf jólatré

Á aðalfundi LSE lagði stjórn LSE fram tillögu um að skora á Skógræktina að heimila skógarbændum innan LHV að nýta söluhæf jólatré …

meira

Fréttabréf Norske Juletre – október

Út er komið fréttabréf frá Norske Juletre – Den grönne gren fyrir október. Fréttabréfið má nálgast hér að neðan. Den grønne …

meira

Aðalfundur LSE

Nýafstaðinn aðalfundur Landssamtaka skógareigenda tókst með ágætum. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Félag skógarbænda á Austurlandi. Fundurinn var tvískiptur og …

meira

Frænámskeið

Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð fyrir á dögunum fyrir námseiði í fræsöfnun, meðferð og sáningu. Leiðbeinandi var Aðalsteinn Sigurgeirsson. Hér að neðan er …

meira

Frænámskeið, tínsla, meðhöndlun og sáning.

Skógræktrfélag Reykjavíkur stendur fyrir námskeiði í frætínslu, meðhöndlun og sáningu. Námskeiðið verur haldið í Heiðmörk laugardaginn 1. október. Dagskrá og nánari upplýsingar …

meira

Aðalfundur LSE

Nú styttist í aðalfund Landssamtaka skógareigenda sem haldinn verður í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 7. og 8 október næstkomandi. Skógarbændur eru …

meira