Skógarbóndi | Kraftmeiri skógur
 • home_slider_image

  kraftmeiri skógur

  Kraftmeiri skógur býður upp á ráðgjöf í akurræktun jólatrjáa. Þátttakendur í skipulagðri akurræktun jólatrjáa á vegum LSE eiga kost á því að fá heimsókn ráðgjafa í faginu. Danskur leiðbeinandi í jólatrjáaræktun hefur verið á landinu og heimsótt þátttakendur á norður og austurlandi ásamt íslenskum sérfræðingi. Það helsta sem farið er yfir er staðsetning akurs, fjarskjól og nærskjól, tegundaval, gróðursetning, illgresiseyðing, tvítoppaklipping, lagfæring á toppum, markaður og fl. Um miðjan september verða þátttakendur á Vestur og Suðurlandi heimsóttir. Heimsóknin er án endurgjalds.

  meira
 • home_slider_image

  Skógarauðlindin-ræktun, umhirða, nýting

  Bókin Skógarauðlindin- ræktun, umhirða og nýting er komin í sölu. Bókin byggir að stórum hluta á sænsku bókinni Nya Tider Skog. Á þriðja tug sérfræðinga í skógrækt hér á landi hafa þýtt, endurskrifað og ritað nýja kafla í skógarbókina. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana bæði fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin kostar 5.100 kr, auk sendingar – og innheimtukostnaðar. Hægt er að panta bókina á netföngin ritari@lbhi.is og hronn.lse@gmail.com

  meira

skogarbondi.is

VIÐ ERUM SKÓGABÆNDUR

Fagráðstefna skógræktar 2017

50 ára afmæli Rannsóknastöðvar skógræktar Mógilsá Fagráðstefna skógræktar verður haldin í Hörpu í Reykjavík dagana 23.-24. mars 2017. Rannsóknastöð skógræktar Mógilsá sér um ráðstefnuna að þessu sinni og fagnar um leið fimmtíu ára afmæli sínu. Búast má við að fyrirlesarar verði bæði innlendir og erlendir og þema ráð­stefn­unn­ar verður „með þekkingu ræktum við skóg“. Það er hefð fyri að skipulagning fyrir fagráðstefnuna sé í samstarfi við Skógræktina, Skógræktarfélag Íslands, Landssamtök skógareigenda, Landbúnaðarháskóla Íslands og Skógfræðifélagsins og er það eins nú. Skráning er hafin á ráðstefnuna. Skráning fer fram hér á vef Skógræktarinnar og skráningarfrestur er til …

meira

Teymi um úrvinnslu, markaðs og sölu á skógarafurðum

Mikið af skógum skógarbænda er að koma að grisjun og mikilvægt að fara að huga að nýtingu á því efni sem fellur …

meira

Félag skógareigenda á Suðurlandi skrifar undir samning við Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Félag skógareigenda á Suðurlandi boðaði til félagsfundar hjá SASS í Fjölheimum á Selfossi föstudaginn 17. febrúar. Tilefni fundarins var að skrifa undir …

meira

Norðurlandsskógar

Um síðustu áramót voru Landshlutaverkefnin í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun sem heitir Skógræktin. Því eru Norðurlandsskógar ekki …

meira

Við skógareigendur komið út

Blaðið Við skógareigendur kom út í desember. Búið er að senda það út í alla póstkassa í dreifbýli. Skógareigendur sem eru …

meira

Jólakveðja frá stjórn Landssamtaka skógareigenda

meira

Fagráðstefna skógargeirans 2017

Fagráðstefna skógræktar 2017, sem jafnframt er 50 ára afmælisráðstefna Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, verður haldin dagana 23.-24.mars 2017 í Hörpu. Þema …

meira

Ný netföng

Eins og flestum skógarbændum og öðrum sem að skógræktarmálum koma ætti að vera kunnugt hafa landshlutaverkefnin í skógrækt og Skógrækt ríkisins verið …

meira

Stafafuran íslenska jólatréð

Markmið okkar skógareigenda er að auka hlutdeild Íslenskra jóatrjáa á innlendum markaði jafnt og þétt. Nú er hlutfallið einungis 1/5  seldra …

meira

Jólamarkaður Barra 17. des 2016

Jólakötturinn_2016

meira