Skógarbóndi | Kraftmeiri skógur
 • home_slider_image

  kraftmeiri skógur

  Kraftmeiri skógur býður upp á ráðgjöf í akurræktun jólatrjáa. Þátttakendur í skipulagðri akurræktun jólatrjáa á vegum LSE eiga kost á því að fá heimsókn ráðgjafa í faginu. Danskur leiðbeinandi í jólatrjáaræktun hefur verið á landinu og heimsótt þátttakendur á norður og austurlandi ásamt íslenskum sérfræðingi. Það helsta sem farið er yfir er staðsetning akurs, fjarskjól og nærskjól, tegundaval, gróðursetning, illgresiseyðing, tvítoppaklipping, lagfæring á toppum, markaður og fl. Um miðjan september verða þátttakendur á Vestur og Suðurlandi heimsóttir. Heimsóknin er án endurgjalds.

  meira
 • home_slider_image

  Skógarauðlindin-ræktun, umhirða, nýting

  Bókin Skógarauðlindin- ræktun, umhirða og nýting er komin í sölu. Bókin byggir að stórum hluta á sænsku bókinni Nya Tider Skog. Á þriðja tug sérfræðinga í skógrækt hér á landi hafa þýtt, endurskrifað og ritað nýja kafla í skógarbókina. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana bæði fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin kostar 5.100 kr, auk sendingar – og innheimtukostnaðar. Hægt er að panta bókina á netföngin ritari@lbhi.is og hronn.lse@gmail.com

  meira

skogarbondi.is

VIÐ ERUM SKÓGABÆNDUR

Nýr starfsmaður

Maria Danielsdóttir Vest hóf störf hjá Héraðs- og Austurlandsskógum í vikunni. Maria sem er Seyðfirðingur að uppruna er í skógfræðinámi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og ætlar að eyða sumrinu hjá okkur. Við bjóðum Mariu velkomna til starfa.

meira

Fundur um jólatrjáræktun

  Ágætu skógarbændur á Norðurlandi, Else Möller verður með fund næstkomandi fimmtudag, 14. apríl kl. 20-22. Fundarstaður er á loftinu í …

meira

Johan kominn aftur til Norðurlandsskóga

  Johan Holst, skógfræðingur, sem starfaði hjá Norðurlandsskógum árin 2001-2007 er aftur kominn til starfa.  Johan er tímabundið ráðinn í hlutastarf, …

meira

Fagráðstefna skógargeirans 2016

Fagráðstefna skógargeirans var haldin að þessu sinni á Patreksfirði þar sem Vestfirðingar voru gestgjafar. Öll umgjörð og aðstaða var til fyrirmyndar …

meira

Fagráðstefna skógræktar 2016

Hin árleg fagráðstefna skógræktar er að þessu sinni haldin í Félagsheimilinu á Patreksfirði dagana 16.-17. mars næstkomandi. Þrír meginkaflar eða umfjöllunarefni …

meira

Skógarbændur í búnaðarlagasamningi.

Skógarbændur fagna því að vera í fysta sinn inn í búnaðarlagasamningi. Á föstudeginum 19. febrúar síðastliðinn var skrifað undir rammasamning um …

meira

Fagráðstefna skógargeirans

Fagráðstefna skógræktar 2016 Árleg fagráðstefna skógræktar er haldin á Patreksfirði 16. og 17. mars næstkomandi. Þrír meginkaflar eða umfjöllunarefni verða fyrirferðarmest í …

meira

Fagráðstefna skógræktar 2016

Árleg fagráðstefna skógræktar er að þessu sinni haldin á Patreksfirði dagana 16.-17. mars. Dagskrá og allar upplýsingar um ráðstefnuna er að …

meira

Aðalfundur LSE 2016

Aðalfundur Landsamtaka skógareigenda verður haldinn í Valaskjálf dagana 7.-9. október 2016. Skógarbændur eru hvattir til að taka dagana frá og eiga …

meira

Margmenni á fundi um hvort tímabært sé að stofna afurðarmiðstöð skógarafurða á Austurlandi.

Þann 19. Janúar var haldinn fundur á Hótel Héraði á Egilsstöðum þar sem kynntar voru niðurstöður athugunar Félags skógarbænda á Austurlandi, …

meira