Skógarbóndi | Kraftmeiri skógur
 • home_slider_image

  kraftmeiri skógur

  Kraftmeiri skógur býður upp á ráðgjöf í akurræktun jólatrjáa. Þátttakendur í skipulagðri akurræktun jólatrjáa á vegum LSE eiga kost á því að fá heimsókn ráðgjafa í faginu. Danskur leiðbeinandi í jólatrjáaræktun hefur verið á landinu og heimsótt þátttakendur á norður og austurlandi ásamt íslenskum sérfræðingi. Það helsta sem farið er yfir er staðsetning akurs, fjarskjól og nærskjól, tegundaval, gróðursetning, illgresiseyðing, tvítoppaklipping, lagfæring á toppum, markaður og fl. Um miðjan september verða þátttakendur á Vestur og Suðurlandi heimsóttir. Heimsóknin er án endurgjalds.

  meira
 • home_slider_image

  Skógarauðlindin-ræktun, umhirða, nýting

  Bókin Skógarauðlindin- ræktun, umhirða og nýting er komin í sölu. Bókin byggir að stórum hluta á sænsku bókinni Nya Tider Skog. Á þriðja tug sérfræðinga í skógrækt hér á landi hafa þýtt, endurskrifað og ritað nýja kafla í skógarbókina. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana bæði fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin kostar 5.100 kr, auk sendingar – og innheimtukostnaðar. Hægt er að panta bókina á netföngin ritari@lbhi.is og hronn.lse@gmail.com

  meira

skogarbondi.is

VIÐ ERUM SKÓGABÆNDUR

Við skógareigendur komið út

Blaðið Við skógareigendur kom út í desember. Búið er að senda það út í alla póstkassa í dreifbýli. Skógareigendur sem eru félagar í aðildarfélagi og eru ekki með aðsetur eða póstkassa fá blaðið sent á lögheimili á næstunni.  Endilega hafið samband ef blaðið berst ekki til ykkar. Nálgast má blaðið á stikunni inn á síðu LSE .      

meira

Jólakveðja frá stjórn Landssamtaka skógareigenda

meira

Fagráðstefna skógargeirans 2017

Fagráðstefna skógræktar 2017, sem jafnframt er 50 ára afmælisráðstefna Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, verður haldin dagana 23.-24.mars 2017 í Hörpu. Þema …

meira

Ný netföng

Eins og flestum skógarbændum og öðrum sem að skógræktarmálum koma ætti að vera kunnugt hafa landshlutaverkefnin í skógrækt og Skógrækt ríkisins verið …

meira

Stafafuran íslenska jólatréð

Markmið okkar skógareigenda er að auka hlutdeild Íslenskra jóatrjáa á innlendum markaði jafnt og þétt. Nú er hlutfallið einungis 1/5  seldra …

meira

Jólamarkaður Barra 17. des 2016

Jólakötturinn_2016

meira

Fréttabréf frá Norske juletre

Nýtt fréttabréf frá Norske juletre „Den grønne gren“ nr. 9 – 2016 er komið út og má finna á linknum hér …

meira

Aðalfundargerð 2016

Fundargerð aðalfundar 2016, skýrsla formanns og ársreikningar 2015 eru komnar inn á heimasíðuna undir fundargerðir LSE. Sjá hér Fundargerðir LSE   …

meira

Umsókn um að taka út söluhæf jólatré

Á aðalfundi LSE lagði stjórn LSE fram tillögu um að skora á Skógræktina að heimila skógarbændum innan LHV að nýta söluhæf jólatré …

meira

Fréttabréf Norske Juletre – október

Út er komið fréttabréf frá Norske Juletre – Den grönne gren fyrir október. Fréttabréfið má nálgast hér að neðan. Den grønne …

meira