Skógarbóndi | Kraftmeiri skógur
 • home_slider_image

  kraftmeiri skógur

  Kraftmeiri skógur býður upp á ráðgjöf í akurræktun jólatrjáa. Þátttakendur í skipulagðri akurræktun jólatrjáa á vegum LSE eiga kost á því að fá heimsókn ráðgjafa í faginu. Danskur leiðbeinandi í jólatrjáaræktun hefur verið á landinu og heimsótt þátttakendur á norður og austurlandi ásamt íslenskum sérfræðingi. Það helsta sem farið er yfir er staðsetning akurs, fjarskjól og nærskjól, tegundaval, gróðursetning, illgresiseyðing, tvítoppaklipping, lagfæring á toppum, markaður og fl. Um miðjan september verða þátttakendur á Vestur og Suðurlandi heimsóttir. Heimsóknin er án endurgjalds.

  meira
 • home_slider_image

  Skógarauðlindin-ræktun, umhirða, nýting

  Bókin Skógarauðlindin- ræktun, umhirða og nýting er komin í sölu. Bókin byggir að stórum hluta á sænsku bókinni Nya Tider Skog. Á þriðja tug sérfræðinga í skógrækt hér á landi hafa þýtt, endurskrifað og ritað nýja kafla í skógarbókina. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana bæði fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin kostar 5.100 kr, auk sendingar – og innheimtukostnaðar. Hægt er að panta bókina á netföngin ritari@lbhi.is og hronn.lse@gmail.com

  meira

skogarbondi.is

VIÐ ERUM SKÓGABÆNDUR

Fréttabréf Norske Juletre – október

Út er komið fréttabréf frá Norske Juletre – Den grönne gren fyrir október. Fréttabréfið má nálgast hér að neðan. Den grønne gren 2016-8

meira

Aðalfundur LSE

Nýafstaðinn aðalfundur Landssamtaka skógareigenda tókst með ágætum. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Félag skógarbænda á Austurlandi. Fundurinn var tvískiptur og …

meira

Frænámskeið

Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð fyrir á dögunum fyrir námseiði í fræsöfnun, meðferð og sáningu. Leiðbeinandi var Aðalsteinn Sigurgeirsson. Hér að neðan er …

meira

Frænámskeið, tínsla, meðhöndlun og sáning.

Skógræktrfélag Reykjavíkur stendur fyrir námskeiði í frætínslu, meðhöndlun og sáningu. Námskeiðið verur haldið í Heiðmörk laugardaginn 1. október. Dagskrá og nánari upplýsingar …

meira

Aðalfundur LSE

Nú styttist í aðalfund Landssamtaka skógareigenda sem haldinn verður í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 7. og 8 október næstkomandi. Skógarbændur eru …

meira

Síðasti stjórnarfundur Suðurlandsskóga og ferð um lágsveitir Árnessýslu

Nú er sameining landshlutaverkefnanna og Skógræktar ríkisins orðinn að veruleika. Rekstur verkefnanna verður með óbreyttu sniði þetta árið og skógarbændur verða …

meira

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda verður haldinn í Valaskjálf 7. og 8. okktóber næstkomandi. Málþing um úrvinnslu skógarafurða verður haldin í tengslum við …

meira

Dagur í Djúpinu. sunnudaginn 17. Júlí

Þau Viðar Már og Guðrún skógrabændur í Ármúla við Ísafjarðadjúp bjóða í skógargöngu og kaffi sunnudaginn 17. júlí kl 2 e.h. …

meira

Blaðið Við skógareigendur er komið á heimasíðuna. Nálgst má það hér til hliðar.

meira

Ný stofnun – samkoma, göngutúr, ketilkaffi og kleinur !

Síðar í þessari viku hverfa Skjólskógar á Vestfjörðum af vettvangi en af rótinni rís jafnharðan einn sproti nýrrar lands-stofnunnar á skógræktarsviði; …

meira